Gönguleiðir

Það eru fallegar merktar gönguleiðir í nágrenni Laugarfells.
Fossahringurinn er átta kílómetra löng gönguleið sem byrjar og endar í Laugarfelli. Á leiðinni eru fimm fossar og eitt gljúfur.

 Skoðaðu einkunnir um leiðina á Trip Advisor

 

 

Hér er stutt myndband af gönguleiðinni 

 
Á gönguappinu Fatmap er gott að skoða gönguleiðina og átta sig á því hvernig hún liggur