Gönguleiðir

Það eru fallegar merktar gönguleiðir í nágrenni Laugarfells.
Fossahringurinn er átta kílómetra löng gönguleið sem byrjar og endar í Laugarfelli. Á leiðinni eru fimm fossar og eitt gljúfur.

 

 

 

 

Powered by Wikiloc